• Samþykki fyrir birtingu texta höfundar

  • Nafn höfundar: * (kennitala: * ) veitir hér með „Rannsóknarverkefninu Málrýni við Háskóla Íslands“, ábm. Anton Karl Ingason (hér eftir „verkefnið“) eftirfarandi samþykki:

  • 1. Verkefnið snýst um að gefa út villumálheild sem samanstendur af textum á íslensku.

    • Í verkefninu er textum safnað saman og þeir gefnir út með CC-BY 4.0 leyfi samkvæmt samþykki höfunda þeirra. (Sjá https://github.com/antonkarl/iceErrorCorpus/blob/master/cc-by-4-0.txt.)

    • Safnið verður gefið út á evrópska málfangasafninu CLARIN, https://clarin.is/.

    • Textarnir geta verið fjölbreytilegir en verða líklega að miklu leyti námsritgerðir, bæði styttri verkefni, lengri ritgerðir og jafnvel lokaritgerðir.

    • Í verkefninu verða ritvillur merktar og þær upplýsingar gefnar út með textunum. Þetta er gert til að hægt sé að rannsaka m.a. tíðni á tegundum villna, einkum til að hægt sé að þróa betra námsefni og kennsluaðferðir og til að þróa leiðréttingarforrit sem veitir sjálfvirka málfarsráðgjöf.

  • 2. Höfundur heimilar birtingu á texta sem hann hefur samið sjálfur og fylgir með þessu samþykki og útgáfu á þeim texta fyrir verkefnið. Með þessum hætti er ótímabundin heimild til útgáfu veitt.

  • 4. Höfundur samþykkir að veita neðangreindar upplýsingar um sig og gefa þær út með textanum til að notendur villumálheildar geti túlkað villur í samhengi:
    4.1 Kyn höfundar:             *               
    4.2 Fæðingarár höfundar: * .

  • 5. Verkefnið mun gæta nafnleyndar höfundar sé þess óskað í lið 3.

  • 6. Höfundur ábyrgist að hann sé einn höfundur að þeim texta sem hann lætur verkefninu í té og að verkefnið fái fulla heimild til að nota textann í samræmi við tilgang verkefnisins.

  • 7. Tengiliðir verkefnisins eru:

    Anton Karl Ingason (antoni@hi.is)
    Dagbjört Guðmundsdóttir (dagu@hi.is)
    Xindan Xu (xindanxu@hi.is)

    Árnagarði við Suðurgötu,
    Hugvísindasvið Háskóla Íslands.

  • Skila gögnum

  • Veljið textaskjal til að hlaða upp eða skrifið inn texta í reitinn að neðan.

    Hægt er að senda inn fleiri en eitt skjal.

  • Browse Files
    Cancelof
  • Hér má skrifa inn texta. Hann má vera um hvað sem er en hér eru nokkrar uppástungur:

    • Árið 2020
    • Fordómar á Íslandi
    • Loftslagsvandinn

    Lágmarkslengd textans er 150 orð en engin hámarkslengd er á honum.

  • Should be Empty: