Farsæl skref í fjármálum - panta bækur Logo
  • Farsæl skref í fjármálum - panta bækur

    Bókin er um fjármál einstaklinga og er sjálfstætt framhald bókarinnar Snjöll skref skref í fjármálum sem notuð er víða á fyrra stigi framhaldsskóla. Markmiðið er að byggja ofan á grundvallaratriðin og veita gagnleg ráð til að aðstoða lesandann með að verða fjárhagslega sjálfstæður. Bókin er til á íslensku og ensku. Hægt er að óska eftir upplagi fyrir nemendur. Stuðningsefni Útbúið hefur verið stuðningsefni fyrir kennara sem samanstendur af glærum og svörum við verkefnum í bókinni. Kennarar geta sent beiðni á bókarhöfund um aðgang að stuðningsefni á netfangið gunnar.baldvinsson@icloud.com
  • Image-35
  • Should be Empty: