HEILSUEFLING ELDRA FÓLKS Logo
  • HEILSUEFLING ELDRA FÓLKS

    BJARTUR LÍFSSTÍLL er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands & Landssambands eldri borgara
  • Verkefnastjórar heilsueflingar, Ásgerður Guðmundsdóttir (LEB) og Margrét Regína Grétarsdóttir (ÍSÍ) eru að vinna að handbók sem verður sett inn á www.bjartlif.is 

    Handbókin mun auka aðgang að upplýsingum um hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldra fólk í sínu nærumhverfi.

    Verkefnastjórum þætti vænt um að fá nákvæma útlistun (sjá dæmi hér neðar) þar sem niðurstöðurnar munu gagnast íbúum að sækja sér upplýsingar um hreyfiframboð í þínu sveitarfélagi.

  • Skrifaðu sundurliðaðann lista, líkt og þú sérð hér fyrir neðan, yfir öll hreyfiúrræði sem eru í boði fyrir 60+ í þínu sveitarfélagi

    Dæmi:

    Hvað er í boði: Boccia
    Hvar er það til húsa: Tómstundarheimilinu Fagragarði 7
    Á hvaða dögum: mán / mið
    Klukkan hvað: kl. 10-11 og kl. 13-14
    Lengd tímabils: frá sep-des / jan-maí
    Kostnaður fyrir iðkanda: Frítt / 2500 pr. mán

    Hvað er í boði: Sundleikfimi
    Hvar er það til húsa: Íþróttamiðstöðinni Fagragarði 7
    Á hvaða dögum: þrið /fim
    Klukkan hvað: 10-11 / 16-17
    Lengd tímabils: sept-des / jan-maí
    Kostnaður fyrir iðkanda: Frítt / 1500 pr. mán

     

    Telja allt upp sem er í boði á þennan hátt.

     

  • Should be Empty: