Þetta form þarf að fyllt út til að skólinn geti stofnað rafræna ferilbók og nemasamning. Nánari upplýsingar um rafræna ferilbók má finna hér.
Þegar skólinn hefur stofnað ferilbókina fá nemandinn og iðnmeistarinn skilaboð og/eða tölvupóst þar sem þeir eru beðnir um að undirrita samninginn rafrænt.