Mentormarkþjálfun fyrir Atvinnumarkþjálfa Logo
  • Alla leið í vottun - framhald (ACC og PCC)

    Skráning
    Alla leið í vottun - framhald (ACC og PCC)
  • Hefst 4.mars 2024

     
    Vegna óska frá nemendum hef ég ákveðið að vera með framhald fyrir þá sem hafa lokið mentormarkþjálfun í hópi.

    Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður. Ég mun einnig vera með einstaklingsmiðaðri nálgun og leggja meiri áherslu á kjarnafærnisþætti ICF. 

    Við verðum í 4klst í hvert skipti í stað 3klst.

     

    Í hverjum hópi verða að hámarki átta markþjálfar

    Tímabil: 4. mars 2024 - 27. maí 2024.

    Staðsetning: Í raunheimum - Hlíðasmári 19, 2. hæð.

  • Umsókn

  • Should be Empty: