Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í uppsetningu leikritsins verður haldið vikuna 18. - 24. september.
Þau sem taka þátt fá 1 einingu fyrir.
Kennari á námskeiðinu er Friðþjófur Þorsteinsson sem hefur víðtæka reynslu úr sviðslistabransanum.
Farið verður yfir það helsta sem þarf að huga að við uppsetningu á leikriti.
Hvenær: 18. - 24. september
Mánudag í MÍ: 17-20
Þriðjudag í MÍ: 17-20
Miðvikudag í MÍ: 17-20
Fimmtudag í MÍ: 17-20
Laugardag í Edinborgarhúsinu: 10-13 og 14-17
Sunnudag í Edinborgarhúsinu: 10-13