Óska eftir segulómrannsókn Logo
Language
  • Icelandic
  • English (UK)
  • Óska eftir segulómrannsókn

    Óskir þú eftir því að komast í segulómrannsókn hjá Intuens, þá getur þú fyllt út spurningalistann hér að neðan. Svör þín berast á öruggan hátt til læknis sem starfar með Intuens. Læknir hefur þá samband og eftir atvikum, veitir tilvísun í rannsókn. Lokaskrefið til staðfestingar er að reikningur fyrir rannsóknina birtist í heimabanka þínum og þú gengur frá greiðslu.
  • Hvers konar segulómrannsókn er óskað eftir?

    Athugið að mest er greitt 260 þús. kr. per heimsókn óháð fjölda rannsókna sem framkvæmdar eru.

  •  - -
  • Sá sem óskar eftir rannsókn

    Sláðu inn upplýsingar um þig eða þann sem óskar eftir rannsókninni.
  • Öryggislisti

  • Segulómun (MRI) er einhver öruggasta myndrannsóknaraðferð sem notuð er innan læknavísindanna. Engir geislar eru notaðir við segulómun (ólíkt því sem við á um sneiðmyndatæki, jáeindaskanna eða röntgentæki) og fyrir utan neðangreinda varúðarráðstöfun er ekki vitað um nein skaðleg áhrif þrátt fyrir endurtekna notkun. Við segulómun (MRI) er notað sterkt segulsvið.

    Í þessum hluta er spurt um atriði sem gætu gert það að verkum að segulómun henti þér ekki.

  • Lífsstíll

  • Lífsstíll er einn af þeim þáttum sem hafa hvað mest áhrif á heilbrigði okkar. Ef við höfum upplýsingar um lífsstíl þinn getur það gert niðurstöður okkar nákvæmari. 

  • Líkamleg virkni að meðaltali síðasta árið

  • Upplýsingar um nálægð við efni á vinnustað eða heimili

  • Heilsuskrá

  • Þegar við höfum réttar upplýsingar um heilsufarssögu þína og aðrar rannsóknir eða skoðanir sem þú hefur gengist undir verður úrvinnsla segulómunarrannsóknarinnar enn nákvæmari.

    Ef einstaklingur kemur í Intuens-rannsókn án þess að veita allar nauðsynlegar heilsufarsupplýsingar er hætta á að úrvinnsla rannsóknarinnar verði ekki nægilega nákvæm.

  • Saga um krabbamein

  • Upplýsingar um sjúkdómsgreiningar tengdar höfði

  • Upplýsingar um sjúkdóma í hálsi og vélinda

  • Upplýsingar um sjúkdóma í öndunarfærum

  • Upplýsingar um hjarta- og æðasjúkdóma

  • Upplýsingar um sjúkdóma í kviðarholi

  • Kvensjúkdómar

  • Sjúkdómar í líffærum karla

  • Upplýsingar um stoðkerfissjúkdóma, taugasjúkdóma og sjúkdóma almenns eðlis

  • Upplýsingar um valkvæðar skurðaðgerðir

  • Fjölskyldusaga

  • Fjölskyldur deila erfðaefni, en einnig umhverfisþáttum, lífsstíl og venjum. Ákveðnir erfðabundnir áhættuþættir sjúkdóma eru til staðar í sumum fjölskyldum. Allar upplýsingar sem við höfum um fjölskyldusöguna geta hjálpað við myndgreininguna.

  • Upplýsingar um heilsufar foreldra

  • Upplýsingar um heilsufar systkina

  • Upplýsingar um heilsufar barna

  • Upplýsingar um heilsufar annarra skyldmenna

    (Systkini foreldra, börn systkina, afar og ömmur)
  • Upplýsingar um aðra arfgenga sjúkdóma sem þú veist um í fjölskyldu þinni

  • Einkenni

    Þau einkenni sem þú finnur fyrir núna eða hefur nýlega fundið fyrir hafa áhrif á úrvinnslu þeirra mynda sem við tökum af líkama þínum.
  • Almenn einkenni

  • Einkenni frá höfði

  • Einkenni frá hálsi og vélinda

  • Einkenni frá öndunarfærum

  • Einkenni frá hjarta og æðakerfi

  • Einkenni frá kvið

  • Einkenni - karlar

  • Einkenni - konur

  • Einkenni - vöðvar, liðir og bein

  • Einkenni frá útlimum

  • Sálræn / geðræn einkenni

  • Should be Empty: