Skráning á útskriftarfagnað Menntaskólans á Ísafirði 2023 Logo
  • Skráning á útskriftarfögnuð MÍ 25.05.24

    Skráningu lýkur 15. maí
  • Verð 12.900 kr. Innifalið er glæsilegt hlaðborð að hætti Halldórs Karls Valssonar og dansleikur með hljómsveitinni Húsið á sléttunni.

    Húsið opnar kl. 19:30. Dansleikurinn stendur til kl. 02:00.
  • Miða er hægt að nálgast á eftirtöldum tímum:

    • Miðvikudaginn 22. maí frá kl. 8:00-16:00 á skrifstofu skólans
    • Fimmtudaginn 23. maí frá kl. 8:00-16:00 á skrifstofu skólans
    • Föstudaginn 24. maí frá kl. 8:00-12:00 á skrifstofu skólans og frá 12:00-20:00 í mötuneyti MÍ
    • Laugardaginn 25. maí frá kl. 14:30-16:00 í mötuneyti MÍ

    Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans, s. 4504400 eða með því að senda póst á netfangið elin@misa.is

  • MATSEÐILL

    Forréttir 

    Reyktur þorskur ásamt sinnepssósu

    Dill grafin lúða

    Rækjur í sítrónumarineringu

    Grafinn folaldahryggur

    Léttreyktur nautavöðvi með piparsósu

    Blandað salat með sýrðu grænmeti

      

    Aðalréttir

    Hægeldaður lambavöðvi

    Grilluð kalkúnabringa

    Ofnbakaður lax með pólentu

    Sætkartöflu og brokkolíbaka

    Steiktar kartöflur

    Glóðað grænmeti

    Skógarsveppasósa

     

    Eftirréttur 

    Kaffi og konfekt 

  • Should be Empty: