Þjóðleikhúsið auglýsir eftir leikverkum fyrir skólahópa Logo
  • Þjóðleikhúsið auglýsir eftir leikverkum fyrir skólahópa

    Þjóðleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum að sýningu sem hentar fyrir miðstig grunnskóla (10-12 ára). Verkið skal vera samið fyrir 2 eða 3 leikara og vera um 50 mínútur að lengd. Umgjörð sýningarinnar skal vera einföld, svo mögulegt sé að ferðast með hana um landið og sýna í ólíkum rýmum. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2024.
  • Browse Files
    Drag and drop files here
    Choose a file
    Cancelof
  • Browse Files
    Drag and drop files here
    Choose a file
    Cancelof
  • Browse Files
    Drag and drop files here
    Choose a file
    Cancelof
  • Should be Empty: