Umsókn um viðburðahald, uppákomur eða dagskrá í Aðventugarðinum
Í Aðventugarðinum gefst áhugasömum kostur á að sækja um að vera með viðburði, uppákomur eða aðra dagskrá. Allir sem luma á skemmtilegum hugmyndum eru hvattir til að senda inn umsókn. Opnunartími Aðventugarðsins er laugardaga og sunnudaga frá 7. desember - 22. desember frá kl. 14:00-17:00 og á Þorláksmessu frá kl. 18:00-21:00. Helstu skilyrði: 1) Verkefnið skal framkvæmt af umsóknaraðila 2) Verkefnið skal vera í þágu gesta 3) Verkefnið þarf að vera þess eðlis að sem flestir geti notið þess. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember. Unnið verður úr umsóknum og umsækjendur látnir vita um úthlutun í síðasta lagi 15. nóvember. Verkefnastjórn Aðventugarðsins áskilur sér rétt til að velja og hafna umsóknum að vild og ræðst valið m.a. af gæði umsóknar, fjölbreytileika atriða, reynslu og annars sem getur skipt máli. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 421-6700 og í gegnum netfangið adventugardur@reykjanesbaer.is
Nafn / Name
*
Tölvupóstur / Email
*
Confirmation Email
example@example.com
Símanúmer / Phone Number
*
Hversu oft viltu bjóða upp á þína dagskrá? / How many days do you want to have your event?
*
Please Select
1 dag / 1 day
2 daga / 2 days
3 daga / 3 days
4 daga / 4 days
5 daga / 5 days
6 daga / 6 days
7 daga / 7 days
Óskir um daga (má velja fleiri en einn) / Days for your event (you can choose more than one)
Laugardagur 7. des / Saturday, December 7nd
Sunnudagur 8. des / Sunday, December 8rd
Laugardagur 14. des / Saturday, December 14th
Sunnudagur 15. des / Sunday, December 15th
Laugardagur 21. des / Saturday, December 21th
Sunnudagur 22. des / Sunday, December 22th
Þorláksmessa 23. des / Saturday, December 23rd
Nákvæm lýsing á verkefni / Detailed description of the project
Kostnaðaráætlun: Hvaða kostnaðarliðir eru við verkefnið? Hvaða greiðslu er óskað eftir fyrir verkefnið? / Budget: What are the cost items for the project? What payment is requested for the project?
Kostnaðaráætlun /Budget
Browse Files
Drag and drop files here
Choose a file
Cancel
of
Aðrar upplýsingar eða athugasemdir / Other information or comments
Senda inn umsókn / Submit
Should be Empty: