Könnun: Heilsu- og ástandslæsi Logo
  • Könnun: Heilsu- og ástandslæsi

    Tökum stöðuna og finnum hvað má bæta!
  • Hvað veistu?

  • Það má segja að í samfélaginu ríki eins konar vöðvarýrnunar-„faraldur“.  Bæði aldurstengdur og vegna rangra lífsstílsáherslna, megrunaraðgerða og notkunar þyngarstjórnunarlyfja þar sem ekki á við.

    Lífsstílsáherslur með svelti og óreglulegum máltíðum ásamt skorti á styrktaræfingum eru ekki skynsamleg áætlun til heilbrigðis.

    Styrktaræfingar og næringarrík próteinneysla er undirstaða vöðvauppbyggingar og ef það er ekki til staðar þá er offita oft óumflýjanleg og aldurstengd vöðvarýrnun og öldrun hraðari!

     

  • Image-51
  • Image-49
  • Level 10 venjukönnun:

    Venjur sem viðhalda/byggja vöðva, jafna blóðsykursveiflur, stuðla að heilbrigði og lækka fitu%
  • Niðurstöður

  • Image-23
  • ATH: BMI stuðull gefur góða vísbendingu um ástand og er notaður sem viðmið í heilsurannsóknum, en er að einu leiti gallaður þar sem hann tekur ekki tillit til þeirra sem eru með mikla vöðvaþyngd. 

  • Regluleg mæling á vöðvaþyngd gefur góða mynd á þróuninni þinni!

    Tengsl eru á milli vöðvarýrnunar og:

    Offitu
    Sykursýki
    Orkuleysis
    Heilabilunar
    Beinþynningar/brota
    Hormónaójafnvægis

    Byrjaðu strax að fylgjast með og byggja betri venjur - Gangi þér vel!

  • Image-53
  • Takk fyrir að taka þátt!

    Við erum leiðbeinendur í LEVEL 10 heilsuklúbbnum Garðatorgi 3 - Við höfum hjálpað fólki að bæta heilsu, líðan, styrk og útlit í yfir 10 ár. Þátttakendum í könnuninni stendur til boða að fá ýmsa þjónustu/fræðslu/mælingar - Við getum þetta saman!

  • Should be Empty: