• Upplýsingar vegna Joomla hýsingar

  • Þegar hér á eftir er rætt um 1., 2. og 3. stigs þjónustu er flokkunin eftirfarandi:

    1. stig - Verk sem hægt er að afgreiða án aðkomu sérfræðinga, til dæmis tengd innsetningu efnis á vefi.
    2. stig - Verk sem krefst djúpstæðari þekkingar og reynslu. Til dæmis greining bilunar í viðbótum á vef
    3. stig - Verk sem krefst sérhæfingar, til dæmis umsýsla með vefþjóna eða sérforritun.
    • Um fyrirtækið  
    • Hýsing  
    • Þjónusta  



    • Skuldbindingarákvæði  
    • Í þessum hluta erum við að forvitnast um þau ákvæði sem þið sæjuð fyrir ykkur í samningi varðandi skuldbindingar ykkar gagnvart okkur og eins skuldbindingar okkar gagnvart ykkur. Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar (UTD) býr yfir talsverðri þekkingu og reynslu sem ykkur er velkomið að nýta, eins höfum við komið að þróun sérlausna, kennsluefnis og þýðinga fyrir Joomla og eigum leyfi á allar þær viðbætur sem á þarf að halda.

    • Annað  
    • Should be Empty: