Í þessum hluta erum við að forvitnast um þau ákvæði sem þið sæjuð fyrir ykkur í samningi varðandi skuldbindingar ykkar gagnvart okkur og eins skuldbindingar okkar gagnvart ykkur. Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar (UTD) býr yfir talsverðri þekkingu og reynslu sem ykkur er velkomið að nýta, eins höfum við komið að þróun sérlausna, kennsluefnis og þýðinga fyrir Joomla og eigum leyfi á allar þær viðbætur sem á þarf að halda.