Opnir tímar í mentormarkþjálfun verða mánaðarlega 2023!
Allir markþjálfar eru velkomnir í opna tíma í mentormarkþjálfun. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig í það skipti sem hverjum og einum hentar. Hvert skipti gefur 3CCe einingar (að því gefnu að umsókn um CCe verði samþykkt af ICF)
Opnir tímar í mentormarkþjálfun gagnast fyrir markþjálfa sem:
- Eru byrjendur eða lengra komnir
- Eru að safna mentortímum upp í vottun hjá ICF
- Eru að safna CCe einingum fyrir endurnýjun vottunar
- Vilja skerpa færni sína í markþjálfun
- Vilja efla tengslanetið sitt við markþjálfa
- Vilja ná árangri í að koma sér á framfæri sem markþjálfar
Fyrirkomulag:
Hámark 12 í hópi
Staðsetning: Í raunheimum - Hlíðasmári 19, 2. hæð
Verð fyrir hvert skipti: kr 19.500
Dagsetningar:
5. janúar 2023
6. febrúar 2023
1. mars 2023
10. apríl 2023
3. maí 2023
7. júní 2023